FréttasafnFréttasafn: Lögfræðileg málefni

Fyrirsagnalisti

2. des. 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Neytendastofa féllst ekki á sjónarmið SI

Neytendastofa telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar SI um viðskiptahætti hárstofu sem hefur ekki meistara við störf.

3. jún. 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Þakkir fyrir aðstoð og ráðgjöf lögfræðings SI

Lögfræðingur SI fékk í dag óvæntan glaðning frá aðildarfyrirtæki samtakanna.

13. maí 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Persónuverndarfulltrúi ráðinn til SI

Linda B. Stefánsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi Samtaka iðnaðarins. 

3. maí 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Leggjast gegn frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum

SA, SAF og SI hafa skilað inn umsögn um 795. mál, frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Mannvirki : Mikill áhugi á persónuvernd arkitekta- og verkfræðistofa

Sameiginlegur fundur SAMARK og FRV um persónuvernd var haldinn í Húsi atvinnulífsins í morgun.

7. sep. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Hagnýtar upplýsingar um persónuverndarlöggjöf

Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 25. september um hagnýtar upplýsingar um nýja persónuverndarlöggjöf. 

27. ágú. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál

Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.

25. maí 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Ný persónuverndarlöggjöf tekur gildi hjá Evrópusambandinu

Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, svokölluð GDPR löggjöf, kom til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins í dag. 

6. mar. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Stefnubreyting sem stendur í vegi fyrir virkri samkeppni

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um breytingar á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets.

13. feb. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Uppsöfnuð viðhaldsþörf verður skuld næstu kynslóða

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022.

12. des. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Fá fyrirtæki hafa hafið undirbúning fyrir ný persónuverndarlög

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins kemur fram að 24% fyrirtækja hafa hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga og 72% hafa ekki hafið undirbúning. 

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra

Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál. 

4. maí 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Þarft að setja fram langtímasýn um minni losun en hugtök óljós

Í umsögn Samtaka iðnaðarins um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál, kemur fram að leiðin að minni losun gróðurhúsalofttegunda sé eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Mikilvægt að halda aftur að vexti ríkisútgjalda

Í umsögn Samtaka iðnaðarins kemur fram ánægja með að umgjörð ríkisfjármála sé að færast í nýjan búning en þó eru nokkur veigamikil atriði sem SI gera athugasemdir við.

24. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu

Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan. 

7. apr. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Fjölmennur fundur um nýja persónuverndarlöggjöf

Um 170 manns mættu á fund sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í morgun þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynntu helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.

6. apr. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Ný persónuverndarlöggjöf hefur víðtæk áhrif á íslensk fyrirtæki

Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-10.00 þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynna helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679. 

18. maí 2016 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : SI fagna nýju frumvarpi sem liðkar fyrir komu erlends vinnuafls til landsins

Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi til laga um útlendinga og breytingu á lögum um atvinnuréttindi þeirra en samtökin hafa talað fyrir breytingum á útlendingalöggjöfinni.

6. maí 2016 Lögfræðileg málefni : Tillit tekið til athugasemda SI um breytingar á lögum um þjóðfána

Samtök iðnaðarins gerðu athugasemd við fyrirliggjandi frumvarp þar sem bent var á ýmsa ágalla frumvarpsins.  

Síða 1 af 2