Fréttasafn: júní 2022
Fyrirsagnalisti
Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.
Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.
Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB
Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.
Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.
Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.
Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir
Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir.
Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.
Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt
Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.
Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi
Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.
Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins til hampræktenda
Geislar Gautavík hefur hlotið viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar vegna tilraunaræktunar á iðnaðarhampi.
Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.
Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.
Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.
Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins
FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara
Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.
Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi
Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.
- Fyrri síða
- Næsta síða