Fréttasafn: júní 2022 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.
Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar
Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Áhugi á nýju fyrirkomulagi vinnustaðanáms iðnnema
Mikill áhugi var á rafrænum fundi þar sem kynnt var nýtt fyrirkomulag á vinnustaðanámi iðnnema.
Skortur á vinnuafli gæti hamlað hagvexti næstu ára
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúaþróun og hagvöxtinn framundan.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Formenn og framkvæmdastjórar SA og SI sóttu fund Business Europe í Prag 3. júní.
Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.
Framkvæmdastjóri SI í hlaðvarpinu Ein pæling
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpinu Ein Pæling.
Fjármagn fylgir ekki aukinni aðsókn í iðnnám
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Fréttablaðinu um þá stöðu að 700 manns var vísað frá iðnnámi.
Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.
Finna þarf ástæður ójafnvægis í fjárfestingum vísissjóða
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á ráðstefnu Framvís.
Anton er nýr formaður SÍK
Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.
Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum
Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.
Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.
Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema
Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.
Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.