FréttasafnFréttasafn: júní 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar

Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Áhugi á nýju fyrirkomulagi vinnustaðanáms iðnnema

Mikill áhugi var á rafrænum fundi þar sem kynnt var nýtt fyrirkomulag á vinnustaðanámi iðnnema.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skortur á vinnuafli gæti hamlað hagvexti næstu ára

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúaþróun og hagvöxtinn framundan.

8. jún. 2022 Almennar fréttir : Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe

Formenn og framkvæmdastjórar SA og SI sóttu fund Business Europe í Prag 3. júní.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.

7. jún. 2022 Almennar fréttir : Framkvæmdastjóri SI í hlaðvarpinu Ein pæling

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpinu Ein Pæling.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Fjármagn fylgir ekki aukinni aðsókn í iðnnám

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Fréttablaðinu um þá stöðu að 700 manns var vísað frá iðnnámi.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Finna þarf ástæður ójafnvægis í fjárfestingum vísissjóða

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á ráðstefnu Framvís. 

3. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Anton er nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum

Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : 700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin

Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema

Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.

Síða 2 af 3