FréttasafnFréttasafn: júní 2022

Fyrirsagnalisti

30. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.

29. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.

28. jún. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB

Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir

Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir. 

23. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt

Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.

21. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi

Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.

16. jún. 2022 Almennar fréttir : Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins til hampræktenda

Geislar Gautavík hefur hlotið viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar vegna tilraunaræktunar á iðnaðarhampi.

16. jún. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.

15. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.

14. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins

FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun

Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara

Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi

Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.

Síða 1 af 3