Fréttasafn: ágúst 2021
Fyrirsagnalisti
Rót vandans er skortur á byggingarlóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.
Nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu
Íslandsstofa og utanríkisráðuneytið standa fyrir fundi um nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu framtíðarinnar fimmtudaginn 2. september.
Hið opinbera tekur til sín verkfræðinga
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Morgunblaðinu.
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna
Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.
Rafræn ferilbók er bylting í framkvæmd vinnustaðanáms
Rafræn ferilbók hefur verið tekin í notkun og þýðir byltingu í framkvæmd vinnustaðanáms.
Rb-blöð nú aðgengileg á vef HMS
Rb-blöð frá 1973 eru nú aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar
Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.
Hækkun stýrivaxta myndi hafa íþyngjandi áhrif á atvinnulífið
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í Morgunblaðinu.
Peningastefnunefnd hækki ekki vexti
Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir 8. september.
Ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands fram til 5. september.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Vaxtarsprotann 2021 með rafrænum hætti.
Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.