FréttasafnFréttasafn: ágúst 2021

Fyrirsagnalisti

31. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rót vandans er skortur á byggingarlóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.

31. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu

Íslandsstofa og utanríkisráðuneytið standa fyrir fundi um nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu framtíðarinnar fimmtudaginn 2. september. 

30. ágú. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Hið opinbera tekur til sín verkfræðinga

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Morgunblaðinu.

28. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.

27. ágú. 2021 Almennar fréttir Menntun : Rafræn ferilbók er bylting í framkvæmd vinnustaðanáms

Rafræn ferilbók hefur verið tekin í notkun og þýðir byltingu í framkvæmd vinnustaðanáms. 

26. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rb-blöð nú aðgengileg á vef HMS

Rb-blöð frá 1973 eru nú aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

25. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar

Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.

23. ágú. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hækkun stýrivaxta myndi hafa íþyngjandi áhrif á atvinnulífið

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í Morgunblaðinu.

23. ágú. 2021 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Peningastefnunefnd hækki ekki vexti

Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.

18. ágú. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir 8. september.

18. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands fram til 5. september. 

12. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Vaxtarsprotann 2021 með rafrænum hætti. 

10. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.