Fréttasafn: mars 2018
Fyrirsagnalisti
Kallar eftir eigendastefnu ríkisins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, kallar eftir eigendastefnu ríkisins í raforkumálum í grein sinni í Viðskiptablaðinu í dag.
Upplýsingar fyrir félagsmenn um nýja persónuverndarlöggjöf
Á vef SA geta félagsmenn SI fengið aðgang að helstu upplýsingum um nýja persónuverndarlöggjöf.
Skiptir máli hvernig opinberum innkaupum er hagað
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um val í opinberum innkaupum.
Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun
Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.
Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir - Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem haldin verður 10. apríl næstkomandi.
Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl
Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi.
Bættar samgöngur skapa ný tækifæri
Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.
Gagnrýna frumvarp til nýrra persónuverndarlaga
Í sameiginlegri umsögn átta hagsmunasamtaka kemur fram gagnrýni á frumvarp til nýrra persónuverndarlaga.
Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.
Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag.
Raforkuverð hækkaði um 87%
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir frá mikilli hækkun raforkuverðs til fyrirtækisins í Iðnþingsblaðinu.
Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.
Töpum samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði án aðgerða
Ný skýrsla KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn kom út í dag.
Sérblaðið Iðnþing 2018 með Morgunblaðinu í dag
Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblaðið Iðnþing 2018.
Hægt að lengja líftíma raftækja með lítilsháttar viðgerðum
Á fundi Verkís og Samtaka iðnaðarins var fjallað um lífsferil raftækja en hægt er að lengja líftíma þeirra með lítilsháttar viðgerðum.
Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf
Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.
Vægi byggingariðnaðar tvöfaldast m.a. vegna erlendra ferðamanna
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um efnahagsleg fótspor ferðamanna á Ferðaþjónustudeginum sem fram fór í Hörpu í gær.
Fræðsluerindi um lífsferil raftækja
Verkís og SI bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja á morgun.
Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands
Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands var gefin út samhliða Iðnþingi.
Heimsókn í Samey
Starfsmenn SI heimsóttu Samey fyrir skömmu.
- Fyrri síða
- Næsta síða