Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2018

Fyrirsagnalisti

28. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kallar eftir eigendastefnu ríkisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, kallar eftir eigendastefnu ríkisins í raforkumálum í grein sinni í Viðskiptablaðinu í dag. 

28. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Upplýsingar fyrir félagsmenn um nýja persónuverndarlöggjöf

Á vef SA geta félagsmenn SI fengið aðgang að helstu upplýsingum um nýja persónuverndarlöggjöf.

28. mar. 2018 Almennar fréttir : Skiptir máli hvernig opinberum innkaupum er hagað

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um val í opinberum innkaupum.

28. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun

Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.

28. mar. 2018 Almennar fréttir : Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir - Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem haldin verður 10. apríl næstkomandi.

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl

Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi. 

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bættar samgöngur skapa ný tækifæri

Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Gagnrýna frumvarp til nýrra persónuverndarlaga

Í sameiginlegri umsögn átta hagsmunasamtaka kemur fram gagnrýni á frumvarp til nýrra persónuverndarlaga.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag. 

23. mar. 2018 Almennar fréttir : Raforkuverð hækkaði um 87%

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir frá mikilli hækkun raforkuverðs til fyrirtækisins í Iðnþingsblaðinu.

23. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.

22. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Töpum samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði án aðgerða

Ný skýrsla KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn kom út í dag.

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Sérblaðið Iðnþing 2018 með Morgunblaðinu í dag

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblaðið Iðnþing 2018. 

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Hægt að lengja líftíma raftækja með lítilsháttar viðgerðum

Á fundi Verkís og Samtaka iðnaðarins var fjallað um lífsferil raftækja en hægt er að lengja líftíma þeirra með lítilsháttar viðgerðum.

22. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Vægi byggingariðnaðar tvöfaldast m.a. vegna erlendra ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um efnahagsleg fótspor ferðamanna á Ferðaþjónustudeginum sem fram fór í Hörpu í gær.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fræðsluerindi um lífsferil raftækja

Verkís og SI bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja á morgun.

20. mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands

Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands var gefin út samhliða Iðnþingi.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Samey

Starfsmenn SI heimsóttu Samey fyrir skömmu.

Síða 1 af 4