Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2024

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði

Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.

26. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds

Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

24. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.

21. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA

Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.

19. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Málstofa um samspil vetnis og vinds

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.

18. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Heimatilbúnir hnökrar í innleiðingu á EES-regluverki

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um gullhúðun á EES-regluverki í Morgunblaðinu. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Breyttur veruleiki í iðnaðarnjósnum og netöryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um iðnaðarnjósnir og netöryggi. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Netöryggi varðar þjóðaröryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um netöryggi.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar

Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.

10. jún. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

10. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir. 

7. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Fulltrúar SAMARK funda með norrænum systursamtökum

Fulltrúar Samtaka arkitektastofa heimsóttu systursamtök í Helsinki 3.-5. júní.

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir

Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit. 

6. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar

Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.

5. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.

4. jún. 2024 Almennar fréttir Menntun : Vinnustofur um nútíma skólastarf á starfsdögum í MA

Kennarar og stjórnendur í MA tóku þátt í vinnustofum á starfsdögum skólans. 

3. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Keppa fyrir hönd LABAK á heimsmeistaramóti

Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir keppa fyrir hönd Landssambands bakarameistara.

3. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Aukum hagsæld á Íslandi í sátt við samfélagið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Samáls sem fór fram í Hörpu.