Fréttasafn



19. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin

Málstofa um samspil vetnis og vinds

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu um samspil vetnis og vinds þriðjudaginn 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins. Yfirskrift málstofunnar er Jöfnun slitrótts rafmagns í lokuðu raforkukerfi.


Dagskrá

  • Guðný Hjaltadóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviðis SI, opnar málstofuna
  • Auður Nanna Baldvinsdóttir, forstjóri IðunnarH2, Hagkvæmni í samhliða uppbyggingu vetnis og vinds á Íslandi
  • Anna Wartewig, sérfræðingur hjá Qair Ísland H2, Intermittency, hydrogen production and balancing
  • Magnús Bjarnason, stjórnarformaður Fjarðarorku, Rafeldsneytisframleiðsla í Orkugarði Austurlands
  • Umræður 

Hér er hægt að skrá sig á málstofuna.