Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Landssamband bakarameistara gerir athugasemdir við OECD

Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli og vinnubrögð OECD.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : SI fagna útgáfu OECD skýrslu en skoða þarf betur sumar tillögur

OECD hefur gefið út skýrslu um samkeppnishindranir í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Fjöldi umsókna í iðn- og tæknifræðideild HR tvöfaldast

Fyrirlestur um verkefnið Háskólamenntun eftir iðnnám verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 12.00.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Langvarandi atvinnuleysi er áhyggjuefni

Rætt er við Sigurð Ragnarsson, forstjóra ÍAV, á vefsíðunni Höldum áfram. 

9. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : RÚV vegur að hagsmunum íslensks kvikmyndaiðnaðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um kaup RÚV á efni frá sjálfstæðum framleiðendum.

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald

Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag. 

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Nýsköpun : Vel sóttur fundur YR um nýja nálgun í hönnun

Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio var kynntur á öðrum fundi Yngri ráðgjafa í fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð. 

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök skipaiðnaðarins Starfsumhverfi : Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum

SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.

6. nóv. 2020 Almennar fréttir : Höldum áfram - tillögur SA fyrir efnahagslífið

SA hefur birt tillögur fyrir efnahagslífið í sex flokkum á vefsíðunni Höldum áfram. 

5. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra

Þrjú ný myndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra hafa verið gerð. 

4. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Norrænn fundur um stöðu ráðgjafarverkfræði

Félag ráðgjafarverkfræðinga ásamt systursamtökum standa fyrir rafrænum fundi 10. nóvember.

4. nóv. 2020 Almennar fréttir : Námskeið í innri úttekt ISO 19011

Staðlaráð Íslands stendur fyrir fjarnámskeiði um ISO 19011.

4. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla

SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. 

3. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf framboð á lóðum

Rætt er við Vignir Halldórsson hjá MótX á Bylgjunni um ný hlutdeildarlán.

3. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Aðild að Festu fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki

Festa býður fría aðild í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum

Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjöldatakmörkun miðast við 10 viðskiptavini auk starfsfólks

Heilbrigðisráðuneytið staðfestir að 10 viðskiptavinir mega vera inni í einu auk starfsfólks.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar áformum stjórnvalda um frekari efnahagsaðgerðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frekari efnahagsaðgerðir vegna COVID-19.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir : Fjórða stoðin verði forgangsmál

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um fjórðu stoðina í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.

Síða 3 af 3