Fréttasafn3. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja

Aðild að Festu fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki

Festa hef­ur sett á stofn Að­ildi – fellows­hip pró­gram sem fel­ur í sér fría að­ild að Festu í eitt ár fyr­ir 10 sprota eða ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæki, hönn­un­ar­fyr­ir­tæki eða að­ila sem spyrja heim­speki­lega og af er­indi til þró­un­ar í heim­in­um í dag. Aðilar að verkefninu eru Samtök sprotafyrirtækja, Icelandic Startups og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Um­sókn­ar­frest­ur er til 30. nóv­em­ber næstkomandi og verður tilkynnt hverj­ir verða Að­ildi 2021 á Janú­ar­ráð­stefnu Festu sem fram fer 28. janú­ar. Umsóknir á að senda á netfangið festa@sam­felagsa­byrgd.is

Á vef Festu er hægt að fá frekari upplýsingar um hvað aðildi fá og hvað þau gefa. 

Festi1