Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Umræða um ljósvist og útsýni í byggingarreglugerð
Fundur um ljósvist og útsýni fór fram í Húsi atvinnulífsins 23. janúar sl.
Fundur um ljósvist
Fundur um ljósvist fer fram 23. janúar kl. 14 í Húsi atvinnulífsins.
Útboðsþing SI 2025
Útboðsþing SI 2025 fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.
Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.
Skapa þarf skilyrði fyrir efnahagslegt jafnvægi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um efnahagslegt jafnvægi í ViðskiptaMogganum.
Skattkerfið styðji við útflutningsgreinarnar
Rætt er við Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóra Nox Medical og formann Hugverkaráðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Gríðarleg vaxtartækifæri framundan í íslensku hagkerfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV.
Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands
SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara.
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Of fáar nýjar íbúðir inn á markaðinn á næstu árum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um húsnæðismál.
Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Yfirlýsing frá stjórn Samtaka arkitektastofa
Samtök arkitektastofa, SAMARK, gera athugasemdir við afstöðu forstjóra Framkvæmdasýslu - Ríkiseigna.