Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa. 

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Enginn vöxtur í framleiðni hefur áhrif á kjaraviðræður

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um framleiðni í Innherja á Vísi.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum

Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum. 

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.

30. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðauppbygging ekki að þróast í takti við þarfir og vilja

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi HMS.

30. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi

Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.

29. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.

28. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Ógilda útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda

Útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda hefur verið ógilt og gert að bjóða innkaupin út að nýjum með lögmætum hætti.

28. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi

Rætt er við Rebekku Einarsdóttur, formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Morgunblaðinu. 

25. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Þyrfti að leggja meiri áherslu á séreign frekar en leiguíbúðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um áformaða íbúðauppbyggingu.

25. ágú. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Skýr merki um samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Morgunblaðsins um íbúðauppbyggingu.

24. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fjölga á leiguíbúðum þvert á vilja fólksins í landinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um íbúðauppbyggingu.

24. ágú. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stýrivaxtahækkun leggst illa í SI

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á vef Viðskiptablaðsins.

24. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðauppbygging stefnir í öfuga átt

Í nýrri greiningu SI segir að leiguíbúðum með aðkomu hins opinbera fjölgi um 85% fram til ársins 2032.

Síða 4 af 35