Fréttasafn(Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP
Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.
Þjónustu- og handverkshópar SI ræða skort á eftirliti og menntamál
Stjórnir sex starfsgreinahópa innan Samtaka iðnaðarins funduðu um sameiginleg hagsmunamál.
Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu
Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni.
Mikil verðbólga og háir vextir heimatilbúinn vandi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um framboðshlið hagkerfisins í ViðskiptaMoggann.
Bæta þarf skilyrði fyrir grænar framkvæmdir í mannvirkjagerð
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði málstofu um græna hvata og grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um
Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.
Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði
HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.
Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu
Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu.
Mikilvægt að auka eftirlit með réttindalausri starfsemi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.
Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.
Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.
Skringileg ummæli seðlabankastjóra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á Vísi um ummæli seðlabankastjóra.
Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal
Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag.
Erindi og umræða um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI stóðu fyrir fundi um brunahólfandi innihurðir í Húsi atvinnulífsins.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Framundan er minna framboð íbúðarhúsnæðis
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar.
Íþyngjandi regluverk leiðir til dvínandi samkeppnishæfni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, tók þátt í umræðum um EES-samninginn.