Samkeppnin um erlenda fjárfestingu til umræðu á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar þar sem leitast verður við að svara því hvort íslenskt regluverk og skattframkvæmd hér á landi hindri eða liðki fyrir erlendri fjárfestingu.
Fundurinn sem ber yfiskriftina Samkeppnin um erlenda fjárfestingu fer fram þriðjudaginn 28. október kl. 10-11.30 í Fantasíusal Kjarvals í Austurstræti.
Þátttakendur í dagskrá
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra og ráðgjafi hjá Athygli
- Garðar Gíslason, lögmaður
- Árni Sigurjónsson, framkvæmdastjóri JBT Marel á Íslandi og formaður SI
- Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins
- Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins
- Haraldur Birgisson, lögmaður Deloitte Legal
- Sveinbjörn Finnsson, aðstoðarmaður ríkisstjórnar
- Ólöf Skaftadóttir, fundarstjórn
Hér er hægt að skrá sig á fundinn.


