Fréttasafn



30. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi

Mikilvægi erlendra fjárfestinga til umræðu á fundi SI

Rætt var um samkeppnina um erlenda fjárfestingu og mikilvægi slíkra fjárfestinga fyrir Ísland á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í gær í Fantasíusal Kjarvals. Á fundinum var leitast við að svara því hvort íslenskt regluverk og skattframkvæmd hér á landi hindri eða liðki fyrir erlendri fjárfestingu.

Frummælendur á fundinum voru Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI,  Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, Árni Sigurjónsson, framkvæmdastjóri JBT Marel á Íslandi og formaður SI, Garðar Gíslason, lögmaður, og Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra og ráðgjafi hjá Athygli. Þegar framsögum var lokið var efnt til umræðna sem Sigurður stýrði með þátttöku Halldórs Halldórssonar, forstjóra Íslenska kalkþörungafélagsins, Haraldar Birgissonar, lögmanns Deloitte Legal, og Sveinbjörns Finnssonar, aðstoðarmanns ríkisstjórnar. Ólöf Skaftadóttir var fundarstjóri.

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá fundinum.

Myndir/BIG

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-8Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-12Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-16Árni Sigurjónsson, framkvæmdastjóri JBT Marel á Íslandi og formaður SI.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-20Garðar Gíslason, lögmaður, fllutti erindi sitt úr bílnum þar sem hann var fastur í umferð vegna ófærðar.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-23Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra og ráðgjafi hjá Athygli.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-27_1761737429869Haraldur Birgisson, lögmaður Deloitte Legal, Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins,  og Sveinbjörn Finnsson, aðstoðarmaður ríkisstjórnar.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-37Ólöf Skaftadóttir, fundarstjóri.

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-11

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-4

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-24

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-17

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-2

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-13

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-30

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-7

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-9

Si_fundur_fantasia_kjarval_28102025-15


Viðskiptablaðið, 29. október 2025.

Morgunblaðið / mbl.is, 30. október 2025.