Fréttasafn



7. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu M208 fimmtudaginn 13. mars kl. 14-16.

Álklasinn, Samál, Samtök iðnaðarins, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík standa að mótinu.

Hér er hægt að skrá sig. 

NYSKOP-1