Fréttasafn16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi

Ársfundur Samáls í Hörpu

Ársfundur Samáls fer fram fimmtudaginn 30. maí í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00. Boðið er upp á morgunverð frá kl. 8.15.

Dagskrá
Setning: Gunnar Guðlaugsson, formaður stjórnar Samáls
Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Ávarp: Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Umhverfisvænar lausnir fyrir áliðnað: Sunna Ólafsdóttir Wallevik, framkvæmdastjóri Álvits
Í sátt við samfélagið: Örerindi um samfélagslega mikilvæg verkefni
Álið og umhverfið – pallborð Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Steinunn Dögg Steinsen, yfirmaður umhverfis- og öryggismála Century Aluminum

Fundarstjóri er Bjarni Már Gylfason, samskiptafulltrúi Rio Tinto á Íslandi.

Hér er hægt að skrá sig á fundinn.