Fréttasafn



28. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 28. mars kl. 14-16 í stofu M101. Að mótinu standa Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Samál, Álklasinn og Samtök iðnaðarins.

Hér er hægt að skrá sig.

Dagskrá

Opnun viðburðar - Sigurður Magnús Garðarson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
Þrjár víddir álframleiðslu í Þýskalandi - Roman Düssel, deildarstjóri rafgreiningu hjá Trimet
Reglunarafl frá álverum - Eyrún Linnet, stofnandi og stjórnarformaður Snerpa Power
Kaffihlé
Örerindi

  • Rúnar Unnþórsson, prófessor við Háskóla Íslands - Áljóna rafhlöðusellur - niðurstöður notkunarprófana
  • Christiaan Richter, prófessor við Háskóla Íslands - Aluminum as hydrogen source
  • Erna Sif Arnardóttir, dósent í Háskólanum í Reykjavík - The importance of sleep for shift workers
  • Anna Sigríður Islind, dósent í Háskólanum í Reykjavík - Improved shift system at Alcoa
  • Kristján Leósson, vísindastjóri DTE - Recent developments at DTE
  • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík - SisAl verkefnið: verðmæti úr úrgangsefnum

Afhending nemendaviðurkenninga og kynning á nemendaverkefnum
Lok dagskrár – Léttar veitingar og drykkir

Nyskopunarmot-Alklasans-1080x1920_loka