Fréttasafn6. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Fundur um merkingar á efnavöru

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru var haldinn í gær í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Umhverfisstofnun, Samtök verslunar og þjónustu, Samtök iðnaðarins og Félag atvinnurekenda stóðu að fundinum. Fundarstjóri var Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI.

Fundinum var streymt beint af Facebook-síðu SI

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur frummælenda: