Fréttasafn  • Strokkur

15. júl. 2016 Almennar fréttir

Sumarlokun

Skrifstofur Samtaka iðnaðarins verða lokaðar frá mánudeginum 18. júlí og opnaðar aftur þriðjudaginn 2. ágúst. Svarað verður í síma og brugðist við áríðandi erindum. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið mottaka@si.is. Njótið sumarsins!