Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Félagsmenn SSP heimsækja sprotafyrirtækið Ankeri

Félagsmönnum Samtaka sprotafyrirtækja er boðið í heimsókn í Ankeri 25. nóvember kl. 16.00.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Danmörk og Ísland verði í fararbroddi grænna orkuskipta

Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu verður þriðjudaginn 16. nóvember kl. 16-17.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Vinnustofa um ábyrga notkun á plastumbúðum

Vinnustofa um val á umhverfisvænni umbúðum verður 18. nóvember kl. 13-16 í Húsi atvinnulífsins.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Askur er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ask sem er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður HMS.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt á sviði tónlistar

Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 16. nóvember kl. 9-10.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera

Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu. 

10. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Málþing og sýning Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir málþingi og sýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.

9. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund

Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.

9. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Málþing um innhýsingu á verkfræðiþjónustu

Félag ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir málþingi 10. nóvember.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Tryggja samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi

Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi grein um endurgreiðslukerfi kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur Matvælaráðs SI felldur niður vegna Covid-19

Fundur Matvælaráðs SI sem áformaður var 11. nóvember er felldur niður.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn. 

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsgreinin

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á 30 ára afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar. 

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ný mannvirkjaskrá HMS mikilvæg fyrir íbúðauppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun nýrrar mannvirkjaskrár hjá HMS.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr starfsmaður hjá SI

Bjartmar Steinn Guðjónsson hefur hafið störf hjá SI. 

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Félagsmenn SART og FLR í haustferð um Reykjanesið

Félagsmenn SART og FLR fóru í haustferð um Reykjanesið.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta

Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.

Síða 2 af 3