Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2021 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Stefnumótun hjá Meistarafélagi húsasmiða

Meistarafélag húsasmiða efndi til stefnumótunar í vikunni.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi

Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi til Landsréttar. 

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Fræðslufundur um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna

SA stendur fyrir fræðslufundi um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna 9. nóvember.

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Skortur á mannauði helsta hindrunin í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um nýsköpunarumhverfið. 

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Góð mæting á fund um reglur um sölu á vöru og þjónustu

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Leiðin fram á við er í gegnum nýsköpun í iðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþættinum Auðvarpið.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu

Opinn fundur um tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu verður fimmtudaginn 11. nóvember.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir : Undir nýrri ríkisstjórn komið hvort erlend fjárfesting aukist

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu/Markaðnum um erlenda fjárfestingu hér á landi.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil fólksfjölgun kallar á fleiri nýjar íbúðir

Ný gögn Hagstofunnar sýna mikla fólksfjölgun sem  kallar á fleiri nýjar íbúðir. 

2. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjöldi erinda á afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar

Afmælisráðstefna Hugverkastofunnar fer fram fimmtudaginn 4. nóvember. 

2. nóv. 2021 Almennar fréttir : Brandr kallar eftir tilnefningum á vörumerkjum

Brandr kallar eftir tilnefningum á vörumerkjum frá almenningi og valnefnd. 

1. nóv. 2021 Almennar fréttir : Hjaltalín ∞ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands

Plötuumslag Hjaltalín ∞ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2021. 

1. nóv. 2021 Almennar fréttir : CCP fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

CCP hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun árið 2021.

1. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Lóðaskortur í Reykjavík en ekki fjármagnsskortur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.

Síða 3 af 3