Fréttasafn



3. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu

Fundurinn er felldur niður vegna Covid-19. 

Matvælaráðs Samtaka iðnaðarins efnir til opins fundar um tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu fimmtudaginn 11. nóvember kl. 11.00-12.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Dagskrá

  • Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Starfsumhverfi íslensks matvælaiðnaðar – Úlfar Biering Valsson, hagfræðingur hjá SI
  • Áherslur og áskoranir - niðurstöður úr könnun matvælaframleiðenda og áherslur matvælaráðs – Rannveig Tryggvadóttir, formaður Matvælaráðs og framkvæmdastjóri Kötlu matvælaiðju
  • Fundarstjóri – Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI