Fréttasafn8. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki

Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í umfjöllun Fréttablaðsins um opnun nýrrar mannvirkjaskrár Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að hraða þurfi skipulagsmálum hjá sveitarfélögum, gefa út fleiri leyfi og koma fleiri verkefnum af stað. „Auðvitað stendur það atvinnulífi fyrir þrifum ef allir hafa ekki þak yfir höfuðið.“

Fréttablaðið / Frettabladid.is, 6. nóvember 2021.