Fréttasafn8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Fundur Matvælaráðs SI felldur niður vegna Covid-19

Fundur Matvælaráðs Samtaka iðnaðarins fellur niður vegna stöðu Covid-19 í samfélaginu en fundurinn var áformaður fimmtudaginn 11. nóvember kl. 11.00-12.30 í Húsi atvinnulífsins. 

Fundurinn verður auglýstur síðar.