Fréttasafn12. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Félagsmenn SSP heimsækja sprotafyrirtækið Ankeri

Frestað hefur verið heimsókn félagsmanna Samtaka sprotafyrirtækja (SSP) í sprotafyrirtækið Ankeri sem var fyrirhuguð 25. nóvember klukkan 16.

Á myndinni er Kristinn Aspelund sem er annar tveggja stofnenda sprotafyrirtækisins Ankeri og í stjórn SSP.