Fréttasafn15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu

Í ljósi nýrra samkomutakmarkana vegna Covid-19 hefur stjórn Ljósmyndarafélags Íslands tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu málþingi, árshátíð og sýningu sem vera átti 19. nóvember næstkomandi.

Viðburðirnir verða auglýstir síðar.