15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu

Í ljósi nýrra samkomutakmarkana vegna Covid-19 hefur stjórn Ljósmyndarafélags Íslands tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu málþingi, árshátíð og sýningu sem vera átti 19. nóvember næstkomandi.

Viðburðirnir verða auglýstir síðar.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.