Fréttasafn



18. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda

SÍK auglýsir eftir umsóknum

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði félagsins. Rétt til umsókna úr sjóðnum eiga allir sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur sem framleitt hafa kvikmyndaverk sem sýnd hafa verið í sjónvarpi á árinu 2020. Umsóknir berist fyrir 15. desember 2021 til:
SÍK – Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, c/o Samtök iðnaðarins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
eða með tölvupósti á sik@producers.is.

Nánari upplýsingar, úthlutnarreglur og eyðublað eru á vefsíðu SÍK.

Auglysing-2021_1636981245867