Fréttasafn16. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda fer fram fimmtudaginn 18. nóvember í Háalofti Hörpu kl. 16.00-18.00 sem undirbúningshópur hefur boðað til.

Samtökin eru ætluð þeim félögum sem tengjast vetnis- og rafeldsneytisvinnslu og hafa áhuga á framgangi þeirra starfsemi og aukinni fræðslu um þau mál.

Skráning er nauðsynleg vegna samkomutakmarkana. 

Hér er hægt að skrá sig á stofnfundinn.