Fréttasafn17. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki

Félag pípulagningameistara sendir fjölmarga til Grindavíkur

Félag pípulagningameistara sendi tæplega 50 pípara í gær til Grindavíkur til að koma hita á húsin þar. Í dag verða um 30 pípara sem fara til Grindavíkur. Varúðar er gætt og er ekki farið inn í hús sem eru á skilgreindu hættusvæði. 

Hér eru nokkrar myndir frá gærdeginum frá Félagi pípulagningameistara.

Mynd-17-01-2024_5

Mynd-17-01-2024_1

Mynd-17-01-2024_6

Mynd-17-01-2024_2