Fréttasafn



20. des. 2024 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki

Vel sóttur fundur Félags blikksmiðjueigenda

Félag blikksmiðjueigenda hélt vel sóttan jólafund fimmtudaginn 12. desember. Dagskráin var á léttu nótunum, Stefán Þ. Lúðvíksson, formaður Félags blikksmiðjueigenda, bauð gesti velkomna og fór yfir helstu málefni stjórnar þetta haustið. Boðið var uppá villibráðarveislu í kjölfarið og svo var maður manns gaman fram eftir kvöldi. 

Processed-BF6B30DC-D2D4-4C11-B538-8FF91477F76C

Processed-C820EA9D-BBB4-4DBE-9040-5169DB208EF9