Fréttasafn



9. maí 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki

Formaður FBE hlýtur gullmerki

Sævar Jónsson, formaður Félags blikksmiðjueigenda, FBE, hlaut gullmerki félagsins af hálfu stjórnar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Gullmerkið var afhent á árshátíð félagsins sem haldin var í Tallin í Eistlandi. Árshátíðin var vel sótt af félagsmönnum og mökum. Nokkur fjöldi nýrra félagsmanna var á árshátíðinni.

Mynd6_1683630847522Stefán Þ. Lúðvíksson, stjórnarmaður FBE, og Sævar Jónsson, formaður FBE.

Mynd5_1683630870709Nýir félagsmenn ásamt mökum, ásamt Stefáni Þ. Lúðvíkssyni, stjórnarmanni FBE, talið frá vinstri, Ágúst Friðriksson úr Blikkval, Sverrir Jóhann Jóhannsson úr Blikklausnum, Jóna Dís Jóhannsdóttir, Sverrir Fannar Gestsson úr Blikklausnum, Júlíana Rose Júlíusdóttir, Sveinn Finnur Helgason úr Blikksmiðju Ágústs Guðjónssonar og Guðrún Kristín Ragnarsdóttir.

Mynd1_1683630962318

Mynd2_1683630966157

Mynd3_1683630969593

Mynd4_1683630973191