Fréttasafn



4. des. 2025 Almennar fréttir

Mörg merki um kólnun í hagkerfinu

Kólnandi hagkerfi er til umræðu á Rauða borðinu á Samstöðinni þar sem Björn Þorláksson ræðir við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segist sjá mörg merki um kólnun. Hann segir að það sé að kólna miklu hraðar en hægt var að sjá fyrir nokkrum mánuðum síðan. Þeir ræða einnig um röð áfalla í útflutningsgreinum, vaxtalækkun Seðlabankans, innlenda framleiðslu og íslenskt hagkerfi. 

Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Sigurð frá mín. 2:06:16.

Samstöðin, 19. nóvember 2025.