Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Áhyggjuefni því verri viðskiptakjör eru ávísun á verri lífskjör
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Vikulokunum á Rás 1.
Vaxandi hugverkaiðnaður styrkir efnahag Íslands að mati Fitch
Samtök iðnaðarins fagna uppfærslu Fitch á horfum Íslands í jákvæðar.
Íslensk námsgögn til umfjöllunar á málstofu og sýningu
Málstofa og sýning fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
SI gagnrýna skort á opnu ferli við þróun nemendagagnagrunns
Í umsögn SI eru gerðar alvarlegar athugasemdir við áform um þróun og rekstur miðlægs gagnagrunns nemendaupplýsinga.
SI vilja sveigjanlega stefnu um notkun snjalltækja í grunnskólum
Í umsögn SI kemur fram að nýta eigi tækni til nýsköpunar og hæfniþróunar frekar en að beita almennu banni.
Vítahringur skapast á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um íbúðamarkaðinn.
Áframhaldandi vöxtur í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is meðal annars um hugverkaiðnaðinn.
Samkeppnishæfni sett í algjöran forgang á óvissutímum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.
Skattastefna stjórnvalda gagnvart atvinnulífinu mikilvæg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um tolla.
Ísland að klemmast á milli í tollastríðinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um tolla í miðlum Sýnar.
Opið fyrir tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025
Hægt er að senda inn tilnefningu í Vaxtarsprotann fram til 31. ágúst.
Alvarlegt mál að ESB skerði aðgang að innri markaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um tolla.
Verri viðskiptakjör ávísun á lakari lífskjör
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hækkun tolla.
Þurfum að keppa við lönd sem spila eftir öðrum leikreglum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um tolla.
Mikil vonbrigði að ESB áformi þvingunaraðgerðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tolla.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði ógnar hagvexti
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Grafalvarleg staða ef áform ESB verða að veruleika
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í fréttum RÚV um tolla.
Háir vextir hafa bæði áhrif á eftirspurn og framboð íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa SI er lokuð frá 21. júlí til og með 4. ágúst.
Carbfix hlýtur WIPO Global verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun
Forstjóri Carbfix tók við viðurkenningunni í Genf auk þess að fá sérstaka viðurkenningu sem besti kvenfrumkvöðullinn.
- Fyrri síða
- Næsta síða