Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Mikilvægi erlendra fjárfestinga til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins efndu til fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu.
Tímamótafundur SI um gervigreindarkapphlaupið
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins í Grósku um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands.
Allir sammála um að verðbólgan væri lægri með gömlu aðferðinni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu og á RÚV um verðbólgumælingar.
SI vara við áhrifum CRR III á byggingariðnaðinn
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.
Rafrænn fundur um innleiðingu á umbúðaregluverki ESB
SVÞ, SI og Deloitte standa fyrir Zoom-fundi 20. nóvember kl. 9-10.
Verðbólgan væri 3,3% en ekki 4,3% með gömlu aðferðinni
Framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu á RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Ekki næg áhrif af breytingu Seðlabankans á lánþegaskilyrðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.
Framtíð stafrænna innviða til umræðu á haustráðstefnu Rafal
Rafal sem er aðildarfyrirtæki Sart og SI stóð fyrir haustráðstefnu um stafræna innviði.
Heilt yfir er hagkerfið að kólna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um byggingariðnaðinn á Sýn.
Stóra stærðfræðikeppnin á vegum Evolytes og Andvara
149 grunnskólar og 9.278 nemendur hafa skráð sig í Stóru stærðfræðikeppnina 2025.
Breyta þarf viðhorfi til erlendra fjárfestinga
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um erlenda fjárfestingu.
Ýmislegt jákvætt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðispakka sem kynntur var í gær.
Þingmaður dregur ekki upp rétta mynd af nýsköpun hér á landi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, gerir athugasemdir við orð þingmanns á Vísi um nýsköpun.
Móttökur erlendra fjárfestinga ekki staðið undir væntingum
Rætt er við Sigurð Hannesson og Þorstein Víglundsson í Dagmálum á mbl.is um erlenda fjárfestingu.
SI kalla eftir skilvirkara eftirliti í stefnu í neytendamálum
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um stefnu í neytendamálum til ársins 2030.
SI vara við breytingum á búvörulögum og kalla eftir stöðugleika
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum.
Hörð lending ef löggjafinn og Seðlabanki bregðast ekki við
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn á Vísi.
SI gagnrýna áform um löggjöf vegna vindorku
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Vinnustofa um tækifæri íslenskra tæknifyrirtækja á Indlandi
Íslensk-indverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa í samstarfi við tæknihraðalinn Bharatia og sendiráð Indlands á Íslandi efna til vinnustofu 29. október.
SI hvetja stjórnvöld til að virkja kraft einkaaðila í stafrænni umbreytingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila.
- Fyrri síða
- Næsta síða
