Fréttasafn: 2025
Fyrirsagnalisti
Mannvirkjaþing SI á morgun
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Fjölmennt á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík Nordica.
Kvikmyndaþing 2025 fer fram í Bíó Paradís í dag
Kvikmyndaþing 2025 hefst kl. 17 í dag í Bíó Paradís.
Stórauka þarf hagsmunagæslu gagnvart Evrópu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um verndaraðgerðir ESB.
Hátt í 700 nemendur kynntu sér menntun á starfamessu
Starfamessa fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 20. nóvember sl.
Heimar, SnerpaPower, JÁVERK og Krónan fá umhverfisviðurkenningar
Fjögur fyrirtæki hlutu umhverfisviðurkenningar á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram í morgun.
Mjög mikill áhugi á íslenskum tölvuleikjum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra hjá SI, á mbl.is um Icelandic Game Fest.
Mestar áhyggjur af fordæmisgildi og hvað gerist í framhaldinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, á RÚV um verndaraðgerðir ESB.
Bein útsending frá Umhverfisdegi atvinnulífsins 2025
Frá yfirlýsingum til árangurs er yfirskrift Umhverfisdags atvinnulífsins 2025.
Evrópskt atvinnulíf vill treysta innri markaðinn
Formannafundur BusinessEurope samþykkti sameiginlega yfirlýsingu á fundi sem fer fram á Kýpur.
Verndarráðstafanir ESB veikja samkeppnishæfni Evrópu
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í dag á formannafundi BusinessEurope sem fer fram í Nicosia á Kýpur.
Menntatækni og nýsköpun kynnt kennaranemum í Grósku
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir kynningu íslenskra lausna fyrir kennara framtíðarinnar.
Rætt um gervigreind á vel sóttum fundi málarameistara
Málarameistarafélagið stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins um gervigreind.
Viðsnúningur í efnahagslífinu fullt tilefni til vaxtalækkunarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Skiptir öllu máli að sinna virkri hagsmunagæslu innan EES
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um ákvörðun ESB.
Ákvörðun ESB kallar á stóraukna hagsmunagæslu fyrir Ísland
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um verndaraðgerðir ESB vegna kísiljárns.
Icelandic Game Fest markar tímamót í sögu tölvuleikjaiðnaðar
Leikjafyrirtæki landsins sameinast á einum stað til að kynna leiki sína í Arena Gaming 22. nóvember kl. 12-16.
Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Framkvæmdastjóri SI ræðir vaxtaákvörðun á Morgunvaktinni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni um vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Seðlabankinn sýnir framsýni með lækkun vaxta
Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig.
- Fyrri síða
- Næsta síða
