Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur standa að. Á fundinum er fjallað um hlutverk iðnmeistara, byggingarstjóra og hönnunarstjóra út frá gæðastjórnun. Fundarstjóri er Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Á Facebook SI er hægt að horfa á fundinn.
Dagskrá
- Hlutverk iðnmeistara – Kristján Aðalsteinsson, málarameistari, Litagleði
- Hlutverk byggingarstjóra – Ágúst Þór Pétursson, húsasmíðameistari, Mannvit
- Hlutverk hönnunarstjóra – Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt, Teiknistofan Tröð
- Umræður