FréttasafnFréttasafn: ágúst 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundur um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum næstkomandi þriðjudag 22. ágúst kl. 8.30 í Húsi atvinnulífsins. 

15. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Nýr forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Dr. Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Opið fyrir tilnefningar í bókina Startup Guide Reykjavik

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir útgáfu bókar um frumkvöðlaumhverfið á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Startup Guide Reykjavik

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði næstkomandi fimmtudag 17. ágúst kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

11. ágú. 2017 Almennar fréttir : Neyslustýring stjórnvalda í bílakaupum hefur tekist

Stefna stjórnvalda að hækka vörugjöld á stærri bíla sem menga meira hefur ýtt undir innflutning og sölu á minni og sparneytnari bílum.

11. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Góðgæti úr illseljanlegu og útlitsgölluðu hráefni

Boðið var upp á góðgæti úr illseljanlegum og útlitsgölluðum vörum á viðburðinum Óhóf sem haldinn var í Petersen svítunni í Gamla bíói í gær. 

11. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Þarf meiri áræðni stjórnvalda í uppbyggingu gagnavera

Í leiðara Viðskiptablaðsins þessa vikuna er kastljósinu beint að uppbyggingu gagnavera hér á landi. 

10. ágú. 2017 Almennar fréttir : Samkeppnishæfnin þverrandi vegna sterks gengis krónunnar

Í umfjöllun Viðskiptablaðsins í dag kemur fram að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs fari þverrandi vegna þess mikla kostnaðar sem fylgir sterku gengi krónunnar.

10. ágú. 2017 Almennar fréttir : Skráning hafin í Fast 50 og Rising Star

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star sem nú er haldið í þriðja sinn.

3. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skortur á gagnatengingum hefur áhrif á erlendar fjárfestingar

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá því að hagsmunaaðilar á Íslandi hafi gagnrýnt harðlega að ekki sé lögð meiri áhersla á eflingu erlendrar fjárfestingar hér á landi og uppbyggingu gagnavera á sama tíma og gríðarleg áhersla virðist vera lögð á málaflokkinn í nágrannaríkjum okkar. 

Síða 2 af 2