Fréttasafn



24. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins sem fór fram á Fosshóteli í  Reykholti fyrir skömmu. Í stjórn eru Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi og jafnframt formaður félagsins, Sigurbjörg Sigþórsdóttir hjá Bakarameistaranum og Vilhjálmur Þorláksson hjá Gæðabakstri/Ömmmubakstri. Varamenn í stjórn eru þeir Sigurjón Héðinsson hjá Sigurjónsbakaríi og Sigurður Örn Þorleifsson hjá Bæjarbakaríi.

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Sigurður Örn Þorleifsson, Sigurbjörg Sigþórsdóttir, Vilhjálmur Þorláksson, Sigurður Már Guðjónssn og Sigurjón Héðinsson.