21. des. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa

Nýr formaður SAMARKS

Góð mæting var á rafrænan aukaaðalfund Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem haldinn var miðvikudaginn 15. desember sl. Tilefni fundarins var kosning nýs formanns og meðstjórnanda fram til næsta aðalfundar 2022 auk þess sem farið var yfir nýlega kjarakjönnun á vegum SAMARK.

Thorri-formadurÞorvarður Lárus Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís, er nýr formaður SAMARK og Halldór Eiríksson, eigandi T.ark, var kosinn meðstjórnandi. Aðrir í stjórn sem kosin voru til tveggja ára á aðalfundi eru Aðalheiður Atladóttir hjá a2f, Aðalheiður E. Kristjánsdóttir hjá Landmótun og Freyr Frostason hjá THG arkitektum. 

 

 

 

 

 

 

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.