FréttasafnFréttasafn: 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28. apr. 2021 Almennar fréttir : Gagnrýna áform ESB sem snúa að sjálfbærri stjórnun fyrirtækja

Framkvæmdastjórar systursamtaka SI gagnrýna áform ESB sem snúa að sjálfbærri stjórnun fyrirtækja í grein í Financial Times. 

27. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fagraf fær endurnýjaða D-vottun

Fagraf hefur fengið endurnýjaða D-vottun Samtaka iðnaðarins fram til 2022.

27. apr. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hömlur á eignarrétti fasteigna draga úr samkeppnishæfni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um lagafrumvarp um breytingu á eignarrétti yfir fasteignum á Íslandi.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí

Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf að byggja upp nýjan iðnað og sækja tækifærin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Stundinni.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Morgunblaðinu.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarárið 2020 líklega metár í fjárfestingum í nýsköpun

Í nýrri greiningu SI er fjallað um fjárfestingar í nýsköpun. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Arkitektar ganga inn í kjarasamning SA og BHM

Nýr kjarasamningur Samtaka arkitektastofa og Arkitektafélags Íslands gildir frá 1. maí.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Þarf að vera auðveldara að ráða erlenda sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í sjónvarpsþættinum Markaðurinn á Hringbraut. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nýr vefur með aðgangi að byggingarreglugerð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur opnað vef með rafrænum aðgangi að byggingarreglugerð. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á rafrænum aðalfundi félagsins.

21. apr. 2021 Almennar fréttir : Mikill samhljómur í áliti AGS og SI

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um nýtt álit AGS í Markaðnum.

20. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Stjórn SAMARK endurkjörin

Rafrænn aðalfundur SAMARK fór fram í morgun.

19. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opinber gögn gefa ekki rétta mynd af fjölda íbúða í byggingu

Talsverður munur er á tölum SI annars vegar og Þjóðskrár og Hagstofu Íslands hins vegar á fjölda íbúða í byggingu.

16. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í innviðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.

15. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi

SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.

14. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

13. apr. 2021 Almennar fréttir : Ánægja með að fjármálum hins opinbera sé beitt

Fréttablaðið fjallar um umsögn SI um fjármálaáætlun ríkisins. 

13. apr. 2021 Almennar fréttir Menntun : Umbætur í menntun efla samkeppnishæfni

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um menntun í Morgunblaðinu.

13. apr. 2021 Almennar fréttir : Skipulagsbreytingar og nýir starfsmenn hjá SI

Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá SI og tveir nýir starfsmenn ráðnir.

Síða 2 af 10