Fréttasafn



Fréttasafn: 2021 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa

Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ný mannvirkjaskrá gefur heildarsýn á uppbyggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um mannvirkjaskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnendur móti uppbyggilega vinnustaðamenningu

Rafrænn fræðslufundur Málms sem fór fram í vikunni fjallaði um öryggi og menningu á vinnustað.

25. nóv. 2021 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra opnar nýja skrá fyrir vinnustaðanám

Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýja skrá yfir þá sem bjóða vinnustaðanám. 

25. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Innlendar grænar lausnir nýttar erlendis

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um lausnir í loftslagsmálum.

25. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Staðan á íbúðamarkaði ógn við stöðugleika

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMoggann.

23. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað

Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjarannsóknarsjóðurinn Askur opnar fyrir umsóknir

Umsóknarfrestur í Ask er til og með 9. desember.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir : Þátttaka félagsmanna í stefnumótun Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins efndu til stefnumótunarfundar með þátttöku félagsmanna, stjórnar og starfsmanna.

18. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

17. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fræðslufundi um höfundarrétt á sviði tónlistar.

16. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu

Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu

Ljósmyndarafélag Íslands frestar málþingi, árshátíð og sýningu vegna nýrra samkomutakmarkana. 

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vilja byggja lífskjarasókn á nýsköpun og hugverkum

Formaður SI og formaður BHM skrifa grein í Morgunblaðið um hugverkaiðnaðinn og menntamál.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.

Síða 3 af 25