Fréttasafn: 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrir 18. desember næstkomandi.
Umferðartafir kosta milljarða
Í nýrri greiningu SI kemur fram að umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu kosti yfir 15 milljarða króna.
Óhóf býður upp á smakk og matarsóunarhugvekju
Samstarfshópur um minni matarsóun býður í dag til svonefnds Óhófs þar sem boðið er upp á veitingar úr hráefnum sem ekki nýtast sem skyldi.
Framleiðsluráð SI skipað á ársfundi
Nýtt Framleiðsluráð SI er skipað átta aðilum frá aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins.
Óstöðugleiki hefur neikvæð áhrif á framleiðnivöxt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir frá helstu kostum og göllum rekstrarumhverfisins í ViðskiptaMogganum.
Fundur um menntamál í iðnaði
Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.
Öryggislásar sem draga úr hættu á slysum vegna rafmagns
Hátt í 1.500 öryggislásar hafa verið afhentir til að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.
Vantraust verkalýðshreyfinga á innlenda framleiðendur
Stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda segir skrýtin skilaboð frá ASÍ.
Setti sig vel inn í starfið áður en hann byrjaði
Í Viðskiptablaðinu var rætt við nýjan viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins, Gunnar Sigurðarson.
Gagnlegar umræður um íslensk húsgögn og innréttingar
Gagnlegar umræður á fundi um íslenska framleiðslu og hönnun á húsgögnum og innréttingum.
Fjölmennt á aðventugleði kvenna í iðnaði
Fjölmennt var á aðventugleði kvenna í iðnaði sem Samtök iðnaðarins buðu til í gær á Vox Club.
Orka og nýsköpun til umfjöllunar
Orkustofnun og Rannís kynna orku og nýsköpun í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal.
Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka
Prentmet er eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur.
Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Um 100 manns mættu á fund Mannvirkjaráðs SI og IÐUNNAR fræðsluseturs í Húsi atvinnulífsins í morgun.
Dreifa kostnaði af einkaleyfismálum á fleiri herðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um kostnað af einkaleyfismálum í ViðskiptaMogganum í dag.
Nýr viðskiptastjóri ráðinn til SI
Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins.
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð SI og IÐAN fræðslusetur standa að.
Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land
Fullveldiskaka LABAK fæst nú í bakaríum víða um land.
Ný stjórn FRA
Aðalfundur Félags rafverktaka á austurlandi, FRA, var haldinn fyrir skömmu á Hótel Héraði.
Fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Annar fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur standa að verður í fyrramálið.