Fréttasafn3. jún. 2021 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk

Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða sem haldinn var í gær í Húsi atvinnulífsins. Arna Arnarsdóttir er áfram formaður og með henni í stjórn sitja Kristinn Þór Ólafsson, Hrannar Freyr Hallgrímsson, gjaldkeri, Unnur Eir Björnsdóttir og Sólborg Sigurðardóttir sem kemur ný inn í stjórnina í stað Haraldar Hrafns Hallgrímssonar. 

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Arna Arnarsdóttir, Kristinn Þór Ólafsson, Hrannar Freyr Hallgrímsson, gjaldkeri, Unnur Eir Björnsdóttir og Sólborg Sigurðardóttir.