Fréttasafn



25. maí 2021

Samtök sprotafyrirtækja taka þátt í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, taka þátt í Nýsköpunarvikunni með fimm fundum sem haldnir verða rafrænt.

Viðburður 1: Ímynd sprotafyrirtækja á Íslandi - Stefán Björnsson miðvikudagur 26. maí kl. 11.00-11.30

Viðburður 2: Menntun og þroski sprota og hagsmunaaðila - Alexander Jóhönnuson föstudagur 28. maí kl. 11.00-11.30 https://meet.google.com/hvk-idpg-fsg

Viðburður 3: Fjármögnun sprotafyrirtækja - Róbert Helgason sunnudagurinn 30. maí kl. 11.00-11.30 https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19:meeting_ZWM2ODllZGItNTU1NC00ZjQyLWE1ZmUtMWU0MWE5OTA2NmVk@thread.v2/0?context=%7B%22Tid%22:%22479e0746-3241-47aa-ae77-73e6de4a9c3c%22,%22Oid%22:%2247535dbe-dd6c-4641-8de2-4dc050c479b8%22%7D

Viðburður 4: Umhverfi sprotafyrirtækja - Stefán Baxter þriðjudagur 1. júní kl. 11.00-11.30

Viðburður 5: Hvað er SSP? - Kristinn Aspelund miðvikudagur 2. júní kl. 11.00-11.30   https://us02web.zoom.us/j/86302329755?pwd=NXNVSCtvMXFzeUpTenFxakNUQWJadz09

Hér er hægt að nálgast dagskrá Nýsköpunarvikunnar.