Fréttasafn24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki

Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða

Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða, MFH, var haldinn í Húsi atvinnulífsins í vikunni. Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður félagsins. Aðrir stjórnarmenn eru Einar Hauksson, varaformaður, Svanur Karl Grjetarsson, gjaldkeri, Kristmundur Eggertsson, ritari, Bergur lngi Arnorsson, vararitari, Jens Magnús Magnússon, Magnús Sverrir Ingibergsson og Kristinn Sigurbjörnsson.

Adalfundur-mai-2019