Fréttasafn: maí 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð
Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR verður haldinn á morgun.
Yfir 1000 stelpur taka þátt í Stelpum og tækni í dag
Stelpum úr 9. bekk er í dag boðið til viðburðarins Stelpur og tækni í sjötta sinn.
Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli
Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur.
Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.
Byggingarmeistarar í Vestmannaeyjum funda
Meistarafélag byggingariðnaðarmanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn í vikunni.
Ný stjórn Samtaka arkitektastofa
Ný stjórn SAMARK var kosin á aðalfundi samtakanna í dag.
Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu
Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019.
Ragnheiði þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar
Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar á framleiðslusviði SI, lætur af störfum í dag eftir 26 ár.
Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni.
Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands
Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu.
Kynningarfundur um kerfisáætlun Landsnets
Landsnet kynnir kerfisáætlun sína fyrir aðildarfyrirtækjum SI mánudaginn 27. maí.
Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði
Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.
Athafnaborgin standi undir nafni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.
Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar
Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta
Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.
Um 80 sýnendur verða á Lifandi heimili í Laugardalshöllinni
Sýningin Lifandi heimili 2019 hefst í Laugardalshöllinni næstkomandi föstudag og stendur fram á sunnudag.
Innistæða fyrir vaxtalækkun
Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.