Fréttasafn21. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla

Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu

Það var mikill fjöldi gesta sem lagði leið sína í Laugardalshöllina á sýninguna Lifandi heimili 2019 sem fór fram um síðustu helgi. Þar voru um 80 fyrirtæki sem kynntu vörur sínar og þjónustu og gafst landsmönnum tækifæri til að kynna sér allt það nýjasta á markaðnum. Meðal þeirra sem voru á sýningunni voru tvö af aðildarfélögum SI, Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga.

Haraldur Guðjónsson Thors, ljósmyndari, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.

_D4M3140

_D4M3148

_D4M3166

_D4M3167

_D4M3169

_D4M3173

_D4M3181

_D4M3184

_D4M3187

_D4M3190

_D4M3194

_D4M3196

_D4M3200

_D4M3205

_D4M3216

_D4M3222

DSC_9660