Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2019 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

14. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur Meistarafélags bólstrara

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.

14. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi

Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Persónuverndarfulltrúi ráðinn til SI

Linda B. Stefánsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi Samtaka iðnaðarins. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Atvinnulífið vill róttækari endurskoðun námskrár

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi SASS og Háskólafélags Suðurlands. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins

Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins. 

10. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Alþjóðaskólinn á Íslandi fagnar 15 ára afmæli

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, fagnaði með Alþjóðaskólanum á Íslandi á 15 ára afmæli skólans. 

10. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum. 

10. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jim Womack á ráðstefnu um straumlínustjórnun

Jim Womack sem er upphafsmaður straumlínustjórnunar og höfundur fjölmargra bóka verður meðal fyrirlesara á ráðstefnu 21. maí næstkomandi.

9. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls. 

9. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi Starfsumhverfi : EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.

9. maí 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Stuðningsumhverfi nýsköpunar á að vera skilvirkt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um stuðningsumhverfi nýsköpunar og Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins í Morgunblaðinu í dag. 

8. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

8. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB

Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fagnar umræðu um orkumálin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um þriðja og fjórða orkupakkann í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Horft verður til framtíðar á ársfundi Samáls

Skráning stendur yfir á ársfund Samáls sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : SI mæla með samþykkt þriðja orkupakkans

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um þriðja orkupakkann til atvinnuveganefndar og utanríkismálanefndar.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hvatningardagur fyrir konur í upplýsingatækni

Vertonet stendur fyrir hvatningardegi fyrir konur í upplýsingatækni næstkomandi fimmtudag í Iðnó. 

6. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda með aðalfund í Borgarnesi

Aðalfundur Félags blikksmiðjueigenda var haldinn í Borgarnesi síðastliðinn föstudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikilvægt að verði sátt um aðkomu RÚV

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Kjarnanum mikilvægt að sátt komist á um aðkomu RÚV að framleiðslu innlends dagskrárefnis.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fundur um hringrásarhagkerfið

Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.

Síða 3 af 4