Fréttasafn14. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn þriðjudaginn 28. maí næstkomandi kl. 17.30 hjá Samtökum iðnaðarins, í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 á 4. hæð.

Dagskrá

1. Fundarsetning

2. Hefðbundin aðalfundarstörf hefjast

  • Formaður flytur skýrslu stjórnar
  • Reikningar skoðaðir
  • Kosning í stjórn
  • Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og skrá þátttöku sína til Guðrúnar Birnu Jörgensen, viðskiptastjóra hjá SI, á netfangið: gudrunbj@si.is

Léttar veitingar verða í boði á fundinum.

Meistarafélag Bólstrara