Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2019

Fyrirsagnalisti

31. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.

29. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennur fundur um rafbílahleðslu

Fjölmennt var á fundi um rafbílahleðslu sem fram fór í hádeginu í dag.

29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.

29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI

Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.

29. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn Mannvirkis endurkjörin á aðalfundi

Aðalfundur Mannvirkis – félags verktaka var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.

28. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á umræðu um rafbílahleðslu

Góð mæting var á fund SI og MBS um rafbílahleðslu sem haldinn var í Reykjanesbæ.

28. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet

Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.

28. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.

28. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi

Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.

27. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Vilja fjölga þeim sem byggja háskólanám ofan á iðnnám

Skrifað var undir viljayfirlýsingu milli Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins, Tækniskólans, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar í dag.

24. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Taktikal jók veltu um 164%

Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.

24. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kerecis jók veltu um 178%

Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna. 

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um rafbílahleðslu

FLR, SART, MVS og SI standa fyrir fundi um rafbílahleðslu í næstu viku. 

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða

Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður MFH á aðalfundi félagsins.

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn frá systursamtökum í Noregi

Hópur frá Noregi heimsótti Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka, SART, í vikunni.

23. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International

Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.

23. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.

23. maí 2019 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun

Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær. 

23. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun. 

23. maí 2019 Almennar fréttir : Litla Ísland með fund um styrki

Litla Ísland stendur fyrir fund um styrkjatækifæri fyrir fyrirtæki miðvikudaginn næstkomandi. 

Síða 1 af 4