Fréttasafn: janúar 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr
Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.
Tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent með rafrænum hætti 29. janúar kl. 11.00.
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.
Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.
Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.
Ráðherrar ræða við félagsmenn
Ráðherrar ræða við félagsmenn aðildarfélaga SA.
Útboðsþing SI verður í beinu streymi
Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.
Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni
Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.
Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki
Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.
Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.
Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu
Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.
Kaka ársins er hraunkaka
Garðar Tranberg hjá Bakarameistaranum á köku ársins 2021.
Skerða á samkeppnishæfni Íslands á sviði kvikmyndagerðar
Umsögn SI og SÍK um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytinu.
Iðnaðurinn sýnir styrk sinn við krefjandi aðstæður
Árni Sigurjónsson, formaður SI, segir í rafrænu bréfi til félagsmanna að iðnaðurinn sýni styrk sinn við krefjandi aðstæður.
Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja
Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.
Jákvætt fyrir efnahag landsins að álverð hækkar
Rætt er við Gunnar Guðlaugsson, forstjóra Norðuráls og stjórnarformann Samáls, í fréttum Stöðvar 2.
- Fyrri síða
- Næsta síða