Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr

Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.

21. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent með rafrænum hætti 29. janúar kl. 11.00.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi

Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.

18. jan. 2021 Almennar fréttir : Ráðherrar ræða við félagsmenn

Ráðherrar ræða við félagsmenn aðildarfélaga SA. 

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI verður í beinu streymi

Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni

Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.

14. jan. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun : Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki

Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.

13. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.

12. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu

Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.

11. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kaka ársins er hraunkaka

Garðar Tranberg hjá Bakarameistaranum á köku ársins 2021.

11. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Skerða á samkeppnishæfni Íslands á sviði kvikmyndagerðar

Umsögn SI og SÍK um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytinu.

11. jan. 2021 Almennar fréttir : Iðnaðurinn sýnir styrk sinn við krefjandi aðstæður

Árni Sigurjónsson, formaður SI, segir í rafrænu bréfi til félagsmanna að iðnaðurinn sýni styrk sinn við krefjandi aðstæður.

7. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja

Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.

6. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jákvætt fyrir efnahag landsins að álverð hækkar

Rætt er við Gunnar Guðlaugsson, forstjóra Norðuráls og stjórnarformann Samáls, í fréttum Stöðvar 2.

Síða 2 af 2