Fréttasafn



27. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka

Útboðsþing SI í beinu streymi

Útboðsþing SI sem haldið er í samstarfi við Mannvirki – félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda fer fram í beinu streymi í dag kl. 09.00-10.30. Á þinginu kynna fulltrúar 11 opinberra aðila fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu og fæst því gott yfirlit yfir helstu útboð ársins.

Fundarstjóri er Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Dagskrá

· Setning – Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins

· Reykjavíkurborg – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

· Framkvæmdasýsla ríkisins - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri

· Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri

· Orka náttúrunnar - Hildigunnur Jónsdóttir, forstöðuman verkefnastofu

· Landsvirkjun - Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

· Faxaflóahafnir - Inga Rut Hjaltadóttir, forstöðumaður tæknideildar

· Vegagerðin - Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar

· Landsnet - Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda

· NLSH - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri

· Veitur - Katrín Karlsdóttir, teymisstjóri verkefnastjóra

· Isavia - Jón Kolbeinn Guðjónsson, deildarstjóri verkfræðideildar

Hér er hægt að nálgast beina streymið:

https://vimeo.com/500878691

 

Hér er hægt að nálgast embed kóda:

<div style="padding:56.25% 0 0 0;position:relative;"><iframe src="https://player.vimeo.com/video/500878691" frameborder="0" allow="autoplay; fullscreen; picture-in-picture" allowfullscreen style="position:absolute;top:0;left:0;width:100%;height:100%;"></iframe></div>